Monday, January 28, 2008

Kvikmyndaklúbbur 26.01´07

Þann 26.01 hittumst við í kvikmyndaklúbbnum og horfðum á tvær myndir Aliens og They live.

Klúbburinn var heima hjá Óskari.


Ég læt vita næst með betri fyrirvara.

Friday, January 4, 2008

Kvikmyndaklúbburinn 2007

Kvikmyndaklúbburinn 2007.
Hérna er listi yfir allar þær myndir sem við horfðum á á síðasta ári.


27.01´07
Mynd 1: Tenebrae
Mynd 2: Terrifying Girls' High School: Lynch Law Classroom
Staður: Hjá Óskari
Mætt: Hjördís, Óskar, Elvis

10.03´07
Mynd 1: Paha Maa (Frozen Land)
Mynd 2: Tulitikkutehtaan Tyttö (The Match Factory Girl)
Staður: Hjá Óskari
Mætt: Hjördís, Óskar, Maggi Á.

21.04´07
Mynd 1: Polyester
Mynd 2: Pink Flamingos
Staður: Hjá Óskari
Mætt: Hjördís, Óskar

03.05´07
Mynd 1: Inland empire
Staður: Regnboginn
Mætt: Hjördís, Óskar

19.05´07
Mynd 1: The Wicker Man
Mynd 2: Haispray
Staður: Hjá Óskari
Mætt: Hjördís, Óskar

16.06´07
Mynd 1: An Evening with Kevin Smith, Pt. 1
Mynd 2: An Evening with Kevin Smith, Pt. 2
Staður: Hjá Óskari
Mætt: Hjördís, Óskar, Maggi Á.

25.08´07
Mynd 1: Evil Dead 1
Mynd 2: Evil Dead 2
Staður: Hjá Óskari
Mætt: Hjördís, Óskar

08.09´07
Mynd 1: Clockwork Orange
Mynd 2: Dr. Strangelove
Staður: Hjá Óskari
Mætt: Hjördís, Óskar

22.09´07
Mynd 1: Palindromes
Mynd 2: Oldboy
Staður: Hjá Óskari
Mætt: Hjördís, Óskar

07.10´07
Mynd 1: A Fish Called Wanda
Mynd 2: We Jam Econo: The Story of the Minutemen Staður: Hjá Óskari
Mætt: Hjördís, Óskar

17.11´07
Mynd 1: Limbo
Mynd 2: The City of Lost Children
Staður: Hjá Óskari
Mætt: Hjördís, Óskar

15.12´07
Mynd 1: Shoot'em Up
Mynd 2: Donnie Darko, Directors Cut
Staður: Hjá Óskari
Mætt: Hjördís, Óskar

30.12´07
Mynd 1: Bubba Ho-Tep
Mynd 2: The Mighty Peking Man
Staður: Hjá Óskari
Mætt: Hjördís, Óskar

Thursday, January 3, 2008

Ný síða

Ég hef ákveðið til að reyna að laða fleiri að kvikmyndaklúbbnum með því að færa síðuna hingað frá myspace.
Hér geta þeir sem vilja skrifað athugasemdir án þess að þurfa að skrá sig inn eða skrá sig sem meðlimi.

Tilkynning um næsta kvikmyndaklúbbs hitting kemur svo seinna.

Kv.
Hjördís