Monday, January 28, 2008

Kvikmyndaklúbbur 26.01´07

Þann 26.01 hittumst við í kvikmyndaklúbbnum og horfðum á tvær myndir Aliens og They live.

Klúbburinn var heima hjá Óskari.


Ég læt vita næst með betri fyrirvara.

3 comments:

Oskar Petur said...

Legg til að við horfum á "Naked" í næsta klúbb. Bresk mynd, besta Mike Leigh mynd sem ég man eftir að hafa séð.

Hjördís said...

Ok, ég get líka komið með eina mynd sem ég á sem heitir Shortbus.

Oskar Petur said...

Hei, snilld! Langar ýkt að sjá Shortbus. Eigum við ekki að hafa klúbbinn heima næstu helgi, kl. 13:00 eins og venjulega?